Á HÖFÐANUM Í 20 ÁR

Frá stofnun árið 2001 var Gastec til húsa að Bíldshöfða, þangað til við fluttum yfir á Vagnhöfða 9 í nóvember 2016.
Markmið í upphafi var að þjóna málmiðnaðinum og öðrum atvinnugreinum sem best með gastæki, rafsuðuvélar, slípivörur, öryggisvörur og annan fylgibúnað.
Okkur hefur alltaf verið kappsmál að veita góða þjónustu við val á tækjum og búnaði sem við seljum. 

Með þekkingu og þjónustulund reynum við að aðstoða og leiðbeina eins vel og við getum.

Okkar birgjar

BIRGJARNIR OKKAR

TBi INDUSTRIES

Suðubarkar, suðubyssur, hulsur, skauthaldarar og ýmis búnaður til að hjálpa þér að gera fallegar suður.

Skoða TBi úrval á Gastec.is

Skoða heimasíðu TBi

SIEVERT

Frá SIEVERT fáum við vandaða brennara, hitara og ýmiskonar gasbúnað fyrir fagfólk.

Skoða SIEVERT vörur á Gastec.is

Skoða heimasíðu SIEVERT

AGA

Frá upphafi höfum við boðið hágæða Logskurðarvörur og gastengibúnað frá AGA, sem er leiðandi á sínu sviði.

Skoða AGA úrvalið á Gastec.is

Skoða AGA á heimasíðu Linde

GYS

Frá GYS bjóðum við vandaðar suðuvélar og það besta sem þekkist í starttækjum og hleðslutækjum.

Skoða GYS úrvalið á Gastec.is

Skoða heimasíðu GYS

OXYturbo

Þrýstijafnarar, mælar og lítil gastækjasett ásamt úrvali af hylkjum með ýmsum gösum

Skoða OxyTurbo úrvalið á Gastec.is

Skoða heimasíðu OxyTurbo

URBANBIKER

Rafhjólin frá Urbanbiker eru frábær rafmagnshjól fyrir fólk á ferðinni. Varahlutir og íhlutir einnig fáanlegir.

Skoða UrbanBiker á Gastec.is

Skoða heimasíðu UrbanBiker

HARRIS

Harris býður vandaðar logsuðu- og logskurðarvörur. Mikið úrval spíssa, handfanga og logsuðubúnaðar.

Skoða Harris úrvalið á Gastec.is

Skoða heimasíðu HARRIS

KÜHTREIBER

Frá Kühtreiber koma vandaðar suðuvélar og ýmis búnaður þeim tengdur, barkar, byssur og fleira

Skoða Kühtreiber á Gastec.is

Skoða heimasíðu Kühtreiber

CFH

Frá CFH fáum við glæsilegt úrval af gasvörum, lóðvörum, hiturum, brennurum og þrýstijöfnurum.

Skoða CFH vörur á Gastec.is

Skoða heimasíðu CFH

DELTA PLUS

Delta eru sérfræðingar í öryggisvörum, persónuhlífum, hlífðarvörum og hlífðarbúnaði.

Skoða Delta Plus á Gastec.is

Skoða heimasíðu Delta Plus

OERLIKON

Frá Oerlikon bjóðum við mikið úrval af suðuvír: Pinnavír, Tigsuðuvír, MIGvír, Rúlluvír,tigskaut ofl tengt

Skoða Oerlikon á Gastec.is

Skoða heimasíðu Oerlikon

KOVAX

Kovax eru leiðandi á markaði með slípivörur fyrir bílalakk ásamt mössunarpúðum og tengdum vörum.

Skoða Kovax vörur á Gastec.is

Skoða heimasíðu Kovax

LUKAS ERZETT

Hágæða skurðarskífur, slípidiskar, flipaskífur, vírskífur, karbítfræs og slípipappír hverskonar

Skoða Lukas úrvalið á Gastec.is

Skoða heimasíðu Lukas-Erzett

STRONG HAND

Vinklar, seglar, þvingur og ýmiskonar verkfæri til að halda hlutunum á réttum stað þegar þú ert að sjóða.

Skoða Strong Hand á Gastec.is

Skoða heimasíðu Strong Hand

TECMEN

Tecmen eru leiðandi á heimsvísu í rafsuðuhjálmum og filtertækni fyrir öndunarbúnað í hjálma.

Skoða Tecmen vörur á Gastec.is

Skoða heimasíðu Tecmen

SONNENFLEX

Slípidiskar, skurðarskífur, flipaskífur, vírskífur og fjöldinn allur af alskonar slípivörum frá Sonnenflex

Skoða Sonnenflex á Gastec.is

Skoða heimasíðu Sonnenflex

KEMPER

Kemper eru sérfræðingar í sogbúnaði fyrir suðu og suðutjöldum og ýmsu sem þarf til að gera gott suðurými.

Skoða Kemper vörur á Gastec.is

Skoða heimasíðu Kemper

SCHOLL CONCEPTS

Hágæða bón, slípimassi og massavörur. Bílahreinsivörur sem bíllinn þinn á eftir að elska.

Skoða Scholl úrvalið á Gastec.is

Skoða heimasíðu Scholl Concepts

FUJITSU GENERAL

Varmadælur í hæsta gæðaflokki, sem hafa unnið til verðlauna fyrir stílhreina hönnun og notagildi.

Skoða Fujitsu varmadælur á Gastec.is

Skoða heimasíðu Fujitsu-General

POLYSIL

Polysil lakkefni eru alger snilld á stuðara og plasthluti. Þarf hvorki grunn né aðra for-meðhöndlun.

Skoða Polysil vörur á Gastec.is

Skoða heimasíðu Polysil

Okkar fróðleikur til þín

Fróðleikur

Grein um gangnsemi varmadæla

Sig­urður Ingi Friðleifs­son, sviðsstjóri lofts­lags­mála, orku­skipta og ný­sköp­un­ar hjá Orku­stofn­un, er sann­færður um ágæti varma­dæl­unn­ar, [...]

Reglugerðir um gas

Leiðbeiningar og reglugerðir um gaslagnir í heimahúsum og atvinnuhúsnæði.

Öryggi við logsuðu og logskurð

Sígilt myndband þar sem farið er yfir helstu öryggisatriði við notkun gastækja.

STILLITAFLA

Hér getur þú séð stillitöflur fyrir logskurð og logsuðu með AGA og Harris logsuðutækjum

VÖRULISTAR BIRGJA

Hér má skoða ýmsa vörulista frá okkar birgjum. Við reynum að uppfæra þetta reglulega með [...]

KOVAX lakkslípivörur

Kovax er leiðandi í heiminum með vandaðar slípivörur fyrir lakkviðgerðir og slípun á mjög fínu [...]

Rétta logskurðartækið

Hjá okkur fæst mikið úrval af logsuðu- og logskurðartækjum. En því miður er ekki svo [...]

Tafla fyrir hlífðargös

Hér að ofan má sjá stillitöflu fyrir AGA og HARRIS gastækin sem við seljum og [...]