Rétta logskurðartækið

Hjá okkur fæst mikið úrval af logsuðu- og logskurðartækjum.
En því miður er ekki svo að allir brennarar passi við öll handföng né passa allir spíssar í alla brennara.

Hér að neðan má myndir sem tilgreina hvaða spíssar, brennarar og handföng passa saman.