ALMENNAR FYRIRSPURNIR
Varðandi afrit reikninga, hreyfingarlista eða annað slíkt, endilega sendið póst á gastec@gastec.is
Pantanir, beiðnir og fyrirspurnir tengdar pöntunum eða vefverslun má endilega senda á pantanir@gastec.is
STARFSMENN

Þráinn Sigurðsson
Framkvæmdastjóri / Eigandi
Sérfræðisvið:
– Gasbúnaður og gastengi
– Gaslagnir og gasslöngur
– Gaskerfi og gasöryggi
Þráinn er gasalega fróður um gasalega margt sem tengist allskonar gasi.
thrainn@gastec.is
Sími: 587 7000
GSM: 820 2151








Hnikarr Antonsson
Sérfræðingur / Eigandi
Sérfræðisvið:
– Suðuvélar og Boltasuðuvélar
– Logsuða og Logskurður
– Varmadælur og Rafmagnshjól
Hnikarr er sérfræðingur í Urbanbiker rafhjólum og útlærður í varmadælum.
hnikarr@gastec.is
Sími: 587 7000
GSM: 820 2150








Sigurður Kristjánsson
Sérfræðingur / Sölumaður
Sérfræðisvið:
– Varmadælur og kælidælur
– Uppsetningar á varmadælum
– Uppsetning á kælidælum
Ef þú vilt vita eitthvað um varmadælur þá mælum við með að spurja Sigga.
siggi@gastec.is
Sími: 587 7000
GSM: 774 5484








Björn Gíslason
Sölumaður
Sérfræðisvið:
– Kovax lakkslípivörur
– Scholl bónvörur og mössun
– GYS suðuvélar og starttæki
Stundum kallaður Bjössi viskubrunnur, veit rosalega margt um rosalega margt.
bjorn@gastec.is
Sími: 587 7000
GSM: 845 4510








Guðfinnur Kr. Gíslason
Sölumaður í verslun
Sérfræðisvið:
– Þrýstijafnarar og slöngusamsetningar
– Skurðar og slípivörur
– Suðuvélar og vír
Guffi er multitasker sem leynir á sér. Kann margt og getur allt.
guffi@gastec.is
Sími: 587 7000
GSM: 843 9483








Arnar Egilsson
Sölumaður í verslun
Sérfræðisvið:
– Suðuvélar og vír
– Gasbúnaður og tengi
Arnar er nýbyrjaður og lærir hratt.
Hann ætlar að verða langbesti sölumaðurinn í Gastec.
arnar@gastec.is
Sími: 587 7000
GSM: 692 7343








Guðmundur Sigurgeirsson
Sölumaður í verslun
Sérfræðisvið:
– Símsvörun
– Afgreiðsla og þjónusta
-Gasbúnaður og tengi
Guðmundur hefur brallað ýmislegt og lumar á þekkingu um margt.
gummi@gastec.is
Sími: 587 7000