Rafmagnshjól Sidney Hvítt 28″

280.000kr.

Sidney Rafmagnshjól frá Urbanbiker á Spáni.
– með vökva diska bremsum

Höfum hafið sölu á vönduðum og þægilegum rafmagnsreiðhjólum hönnuðum fyrir borgir og bæi með vönduðum íhlutum.
Tvær stærðir eru í boði 26″ og 28″ í bæði svörtu og hvítu.

Allt að 90km drægni.

Álstell, ZOOM gafflar, Vökva diska bremsur og tektro handföng, Promax stýri og sæti með dempun, Hutchinson Haussmann dekk með endurskini, Promax stöng, LED Spanninga Galeo framljós, LED afturljós, Lateral standari, Rafhlaðan er 36V og 14 amper, Hjólið er 24kg, 7 gíra Shimano Revoshift gírar, Selle Royal gel hnakkur, Felgurnar eru með tvöföldum vegg, Felgugjörðin er úr 304 ryðfríu stáli, Bögglaberi sem þolir allt að 25kg, LCD Skjár Multi Display, UBK System 250W Kolalaus mótor.
Tveggja ára verksmiðjuábyrgð á öllum rafmagns íhlutum.

Til á lager

Vörunúmer: ubsid28hv Flokkar: , Merkimiðar: ,
Urbanbiker Bicicletas eléctric