Rafmagnshjól Dakota 29″ Rautt FE

319.500kr.

Endurbætt Dakota, kemur nú með brettum, bögglabera og ljósum á sama verði og síðast.

Dakota Rafmagnshjól frá Urbanbiker á Spáni.
Höfum hafið sölu á vönduðum og þægilegum rafmagnsreiðhjólum hönnuðum fyrir borgir og bæi með sérvöldum íhlutum.
29″ hentar fyrir 180-200 cm háa einstaklinga
– Stórt hjól með 49 cm frá hnakk niður á miðju pedala

Allt að 160km drægni.

Álstell, Sunrace gírar og skiptar, Suntour XCT gafflar, Vökvabremsur, Promax MTB stýri, MAXXIS FOREKASTER 29″ x 2.35 dekk, LED Spanninga Galeo framljós, LED afturljós, Rafhlaðan er 48V og 17,5 amperstundir (840Wh), Hjólið er 26kg, 24 gíra, Selle royal hnakkur, Felgugjörðin er úr ryðfríu stáli og með tvöföldum vegg, Bögglaberi sem þolir allt að 25kg, UB-2 LCD Skjár Multi Display, UBK System 250W Kolalaus mótor, tog 50Nm.
Tveggja ára verksmiðjuábyrgð á öllum rafmagns íhlutum.

Vörunúmer: ubdak29fe Flokkar: , Merkimiðar: ,
Urbanbiker Bicicletas eléctric