Gastec framúrskarandi fyrirtæki

Gastec hefur verið framúrskarandi frá upphafi með áherslu á yfirgripsmikla þekkingu og vandaða þjónustu.
Við fylgjumst með nýjungum og reynum alltaf bjóða þér það besta. Frá upphafi höfum við leitað að vönduðum vörum og góðum frameliðendum. Við höfum haft að leiðarljósi einkunnarorðin ÞEKKING OG ÞJÓNUSTA ásamt því að auglýsa ALLT TIL MÁLMSUÐU OG MÁLMSKURÐAR og erum alltaf að auka úrvalið.

Nýlega gerðist það svo að Creditinfo kom auga á framúrskarandi hæfni okkar, og það að við skráðum loks eiginlegan framkvæmdastjóra í fyrirtækjaskrá. Við það fengum við skjöld sem sannar að við erum vissulega framúrskarandi.