Vifta Air Move 2

43.762kr.

AIRMOVE 2.0 DREIFIR HITA BETUR FRÁ VARMADÆLUNNI ÞINNI – MINNKAÐU UPPHITUNARKOSTNAÐ UM ALLT AÐ 40%

Ef þú ert í vandræðum með að fá jafna hitadreifingu í húsið eða loftið er slæmt þá er Airmove 2.0 frábær lausn fyrir betri loftdreifingu í tveggja hæða húsum bæði sumar og vetur!

Er of kallt uppi og of heitt niðri á veturna og hið gagnstæða á sumrin? Eruð þið þreytt á raka í gluggum og of miklum upphitunarkostnaði. Airmove 2.0 er einföld og hagkvæm lausn á vandamálunum.

Á veturna dælir Airmove 2,0 niður köldu lofti og býr til yfirþrýsting sem veldur því að hlýtt loft leitar náttúrulega upp. Á sumrin er heita loftinu dælt niður og þannig jafnað hitastigið í húsinu. Hreyfingin á loftinu sem Airmove 2.0 myndar í húsinu dregur einnig úr hættu á rakaþéttingu og móðu á gluggum. Airmove 2.0 gerir varmadæluna allt að 40% skilvirkari og sparar þannig orku.

Staðreyndir:
– Eykur hitavirkni í húsinu.
– Vinnur gegn rakamyndun á gluggum.
– Dregur úr hitakostnaði.
– Virkar vel allt árið um kring.
– Betra loftflæði.
– Mjög hljóðlátur búnaður.
– Sparar orku.

MIKILVÆGT!
Airmove 2.0 er sett í gólfið á milli efri og neðri hæðar.
Við uppsetningu er nauðsynlegt að ganga úr skugga um að ekki séu neinar lagnir hvorki vatns né rafmagns í milligólfinu þar sem bora á í gegn. Einig er mililvægt að ekki sé neinn búnaður sem myndað getur yfirþrýsting í húsinu þar sem setja á upp Airmove 2.0.
2 ára ábyrgð á verksmiðjugöllum.

Sýnilegt eftir uppsetningu:
Viftumeginn – 180 x 180 mm
Í lofti á neðri hæð – ø 156 mm
Rafmagnsleiðsla með hraðastýringu.

Til á lager