Varmadæla frístandandi 2,6 kw

114.348kr.

Kaisai frístandandi varmadæla KPPH hefur 3 grunnstillingar: kælingu, rakatemprun og loftræstingu. Heitt loft kemur frá vél á bakhliðinni og hægt að beina gegnum sveigjanlegan barka sem fylgir með.
Þetta er mjög hljóðlát varmadæla sem gefur stöðugt hitastig.

Nett og góð kælidæla á hjólum sem hentar sérlega vel fyrir minni rými, allt að 20m².
Fjarstýring fylgir.

Stærðarmál: 355 x 345 x 703 mm
Þyngd: 25,3 kg

Til á lager