Slípimassi 500ml S20 Black

7.881kr.

S20 BLACK slípimassi er sérstaklega þróaður fyrir svarta liti, hörð lökk eins og UV rispuvarinn og Nano lökk. Fjarlægir meðalgrófar rispur og P2000 slípirispur mjög auðveldlega og á stuttum tíma. Þökk sé IPT tækninni sem byggist á mjög hreinu aluminium oxide, þá er hægt að fjarlægja rispur í lakki mun hraðar en áður. Góð vinnsla, spegilglans og auðveldur í notkun.

Leiðbeiningar
Með mössunarvél á veðrað og djúprispað lakk: Nota fyrst S3 Gold og síðan S20 Black.
Mælt er með að nota eftirfarandi mössunarpúða með S20 BLACK:
– Rispuþolið lakk: Spider fjólublár, Svartur.
– Venjulegt lakk: Vínrauður og svartur.

Nýtt lakk með mössunarvél: Fjarlægja P2000-P3000 slípirispur og hringrispur. Mælt er með notkun á eftirfarandi mössunarpúðum:
– Rispuþolið lakk: Spider fjólublár og Svartur.
– Venjulegt lakk: Vínrauður og svartur.
Kostir:
1.Hentar fyrir rispuvarin Nano lökk og UV.
2.Slípimassi fyrir nýtt og gamalt lakk.
3.Hentar fyrir polycarbonate og plastefni.
4.Vinnur vel og niðurstaðan er spegilgljái.
5.Auðvelt að þurrka slípimassann af með MicroPlus örtrefjaklút.

Nánar á: www.schollconcepts.com/S20black

Til á lager

Vörunúmer: sch103190e Flokkar: , Merkimiðar: ,
SCHOLL Concepts GmbH