Polysil plasthreinsir NT5000 5L

17.680kr.

Grunnur og málning nær einungis viðloðun ef flöturinn er alveg hreinn og laus við olíur og efni sem innihalda silicone. VOC viðurkenndur POLYSIL NT5000 hreinsirinn var sérstaklega þróaður til að hreinsa plasthluti fyrir bifreiðaiðnaðinn og til hreinsunar á stuðurum, speglum, spoilers o.fl. Einnig notaður á aðra íhluti fyrir málun.
Hreinsun með POLYSIL NT5000 afrafmagnar flötinn fyrir málun og kemur í veg fyrir að ryk dragist að fletinum sem á að mála.
POLYSIL NT5000 inniheldur ekki mjög sterk efni og er því til notkunar fyrir mjög margt. Hentar ekki til þess að fjarlægja bitamín leifar.

Til á lager

Vörunúmer: po5000-13 Flokkar: , Merkimiðar: ,
Advanced Adhesion Coatings Tec