Handfang m/slöngu og 2 spíssum

19.783kr.

Handfang með 1,5m slöngu, tveim spíssum og einnota gaskút.
– TURBO DE LUX 2000 frá CFH
Hægt að nota í hvaða stöðu sem er
Hanki á kútnum til að hengja á vinnuföt eða búnað.
Einnig hægt að tengja slönguna við háþrýstan þrýstijafnara á stærri própankút.
Tveir mismunandi spíssar fylgja
– öflugur turbo-brennari Ø 20mm
– lóðunaroddur Ø 14 mm

Til á lager

Vörunúmer: cfh52090 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,
CFH Löt und Gasgeräte GmbH