Durafix sett 10 vírar og vírbusti

10.840kr.

Durafix er viðgerðarvír fyrir ál og aðra málma sem taka ekki segul, fyrir utan ryðfrítt stál.

Í pakkanum eru 10 vírar, lítill ryðfrír vírbursti og leiðbeiningar.

Ólíkt venjulegum suðu-viðgerðum hefur Durafix eftirfarandi kosti:
– Sterkari samsetningu en hluturinn hafði í upphafi
– Hrein suða, innheldur ekki polla eða göt. Dreifist jafnt.
– Bráðnar við 390°C
– Ekkert flux
– Engin eitruð upgufunarefni

Til á lager

DUAV005-manual

DUAV005-vorublad

Vörunúmer: duva005 Flokkar: , Merkimiðar: ,
Vörumerki: DURAFIX SL