Sérvalið
NÝJAR VÖRUR
Á HÖFÐANUM Í YFIR 19 ÁR
Markmið okkar er að þjóna viðskiptavinum okkar á sem flestum sviðum, með gæða vörum á góðu verði. Okkar viðskiptamannahópur er stór og spannar alla flóru atvinnulífsins. Við erum sterkastir í vörum sem tengjast málmiðnaði á einhvern hátt en við erum einnig með öryggisvörur, slípivörur fyrir bílasprautun og réttingar og margt fleira.
Með þekkingu og þjónustulund reynum við að aðstoða og leiðbeina eins vel og við getum.