OPNUNARTILBOÐ

Í tilefni opnunnar nýju vefverslunarinnar okkar bjóðum við nú nokkur vel valinn opnunartilboð.

Tilboðin eru öll sýnileg inná forsíðu GASTEC.IS og en má kynna sér þau nánar hér að neðan.

GAS1 er samsett tilboð, sérstaklega sett saman í tilefni opnunarinnar, enda heitir það einfaldlega Opnunartilboð 1
Tilboðið inniheldur eftirfarandi
– RAFSUÐUVÉL KITin 1900 HF með byssu og köpplum
– RYVAL ÞRÝSTIJAFNARI fyrir hlífðargas
– FÓTÓSELLUHJÁLMUR 9-13 DIN
Smartmig 162 Rafsuðuvél með 20% afslætti eða ríflega 21.000 kr lækkun.
Smartmig 162 Rafsuðuvél með 20% afslætti eða ríflega 21.000 kr lækkun
Skoða SMARTMIG 162
GYSFLASH 4.12 hleðslutæki fyrir 12V rafgeyma
SKOÐA GYSFLASH 4.12
Með afsláttarkóðanum OPNUN fæst 20% afsláttur af öllum SCHOLL vörum í netverslun
SKOÐA SCHOLL úrvalið
OXYturbo 200 Gastækjasett á 20% opnunartilboði
SKOÐA Gastækjasett 200
Gasbrennari Dimanant M70 er rábær lítill brennari. Nú á opnunartilboði
SKOÐA Gasbrennara Diamant M70

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *